Markaðsvirði eignar
Kr27.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Raðhús með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Húsið sem er staðsett í Lomas de Campoamoeres snýr í suður og er rétt hjá golfvellinum.
Þessi eign frábæru standi og selst fullbúin með húsgögnum. Á jarðhæð er stofa/borðstofa með loftkælingu, nýuppgert fullbúið eldhús, þvottahús og baðherbergi með sturtu. Á 1. hæð eru 2 x herbergi með innbyggðum fataskápum, aðalsvefnherbergið er með hurðum út á sérsvalir, 1 baðherbergi. Fallegt útisvæðið með verönd/garð að framan, staðsett mjög nálægt sameiginlegri sundlaug og góð stór verönd að aftan með frábæru útsýni og sól allan daginn, sameiginleg bílastæði og margt margt fleira.
Eignin er í stuttri göngufjarlægð frá La Fuente-verslunarmiðstöðinni þar sem þú munt finna fjölmarga bari, verslanir, veitingastaði, matvöruverslanir, strætóstoppistöðina. Gullnu strendur Campoamor Cabo Roig eru í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð sem og 3 golfvellir til viðbótar. Alicante flugvöllur er í 55 mínútna akstursfjarlægð.