Markaðsvirði eignar
Kr56.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýjan íbúðarkjarna Nwcia Village, með óborganlegu útsýni yfir Miðjarðarhafið, Albir og Benidorm. Um er að ræða 28 ný raðhús á þremur hæðum, auk þaksvala ef þess er óskað. Húsin eru með 4 svefnherbergjum, 3 baðherbergjum og gesta WC. Húsin koma fallega og nútímalega innréttuð, heimilstæki eru innifalinn í eldhúsinu. Sameiginlegur sundlaugagarður, leiksvæði fyrir börn og fleira. Tilvalin til þess að búa í allt árið í kring eða til útleigu.
Tilbúin til afhendingar haust 2025
Um svæðið:
La Nucia er örstutt inn í landi frá Benidorm eða max 10 mín keyrsla á ströndina og líka í alla skemmti- , vatnsrennubrauta- og dýragarði. Aðeins 45 mín frá flugvellinum í Alicante. Stutt í golfvelli, fjallgöngur og alla útivistarmöguleika. Öll þjónusta í göngufæri og mikið úrval af alþjóðlegum skólum fyrir börn í næsta nágrenni. Frábær staðsetning þar sem er stutt í allar áttir.