Aftur á yfirlitssíðu

Íbúð í fjölbýli
Prenta Eign
Tilvísunarnúmer: 1139
€. 298.000

Lúxusíbúð stór og björt í fjallagarði Cumbre del sol

Kr44.400.000
Söluverð eignar er í evrum en umreiknast til viðmiðunar yfir í íslenskar krónur á skráðu gengi hvers dags.
Fermetrastærð 175 fm
Fjöldi svefnherbergja 2 svefnherbergi
Fjöldi baðherbergja 2 baðherbergi
75 km
4 km
1 km
5 km

Markaðsvirði eignar

Kr44.400.000

Prósentuupphæð:

Lánatímabil (ár)

Vextir

Niðurstöður:

Mánaðarlegar greiðslur:

Kr. 2.796.45

Lánsfjárhæð:

15.000.000

Eigið fé:

15.000.000

Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar

Kæling/kynding
Einkagarður/Verönd
Einkasundlaug
Sameiginleg sundlaug
Upphituð sundlaug
Lyfta í húsinu
Húsgögn fylgja
Lokaður kjarni
Svalir
Gólfhiti
Nýbygging
Bílskúr
Þak svalir
Sér inngangur
Geymsla
Sjávarútsýni
Lýsing:

Spánarheimili kynnir:

Lúxusíbúðir, með nútímalegum arkitektúr, með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, eldhúsi opið inn í stofu og hægt er að velja stíl og fleira. Jarðhæð  íbúðirniar eru með verönd/sér garði og penthouse íbúðirnar eru með þaksvölum. á efstu hæð. íbúðirnar eru stórar og bjartar og allt pláss vel nýtt. Gólfhiti og loftkæling
Sameiginleg stór sundlaug umkring fallegum garði með sér leiksvæði fyrir börn og svæði til að slaka á njóta sólarinnar.

Verð frá 298.000 evrur

 

Um svæðið:

Í stuttri fjarlægð frá Cala del Llebeig, þéttbýliskjarna Moraira og allri þeirri þjónustu sem Residential Resort Cumbre del Sol er búin. Moraira er lítill, fagur strandbær sem tilheyrir Teulada og Alicante-héraði rétt við Miðjarðarhafsströndina á Costa Blanca. Bærinn  með 8 kílómetra af fallegri strönd umkringd fjöllum og vínekrum.
Margir Spánverjar kalla Moraira „St Tropez Spánar“ og fjöldamargi íbúar eyða sumrum sínum é Moraira, undanfarið hafa fleiri og fleiri þjóðerni  líka komist að því að Moraira er „þeirra“ paradís á jörðu og þess vegna fer Expad Community vaxandi.
Moraira er staðsett um 80 km norður af Alicante og um 1 klst akstur á fínum hraðbrautum frá Alicante flugvelli. Aðeins lengra, eða um 100 km er til Valencia. Denia, sem er um 20 km norður, er staður fyrir ferjulínur til meðal annars Ibiza og Mallorca.
Moraira „sefur“ aldrei en er heilsársdvalarstaður með veitingastöðum ( um 150 veitingastaðir á háannatíma) þar sem nánast allt er í boða, fínir stórmarkaðir eins og Pepe La Sal eða Mercadona en einnig aðrar verslanir þar þú getur fundið allt sem þú þarft. Moraira er umkringt fjöllum þar sem þéttvaxinn grænn skógur og falleg einbýlishús skapa yndislegt landslag. Gamli bærinn er ríkur af menningararfi og hér er mikið af sögulegum byggingum, kirkjum, varðturnum og kastölum. Helsta varnarvirkið og áhugaverðustu menningarheimsóknirnar eru Castillo de Moraira, Cap d’or turninn og Iglesia Fortaleza de Santa Catalina, en þar eru líka  fleiri áhugaverðar sögulegar byggingar.

Staðsetning eignar:
SKOÐUNARFERÐIR:
Spánarheimili býður upp á 7 daga skoðunarferðir til Spánar og er þá flug og gisting innifalin. Verð 119.900 kr.  Athugið að kostnaður við skoðunarferð fyrir allt að tvo einstaklinga er endurgreiddur ef að kaupum verður. Spánarheimili bókar flugið og sendir viðskiptavininum nokkra valmöguleika með gistingu.


    FJÁRMÖGNUN OG KOSTNAÐUR VIÐ KAUP

    10% IVA (spænskur söluskattur) leggst ofan á kaupverð fasteignar og þarf kaupandinn ávalt að gera ráð fyrir þeim kostnaði svo og um 3-6% í áætlaðan stimpil-, þinglýsingar- og umsýslukostnað til opinberra yfirvalda. Þessir skattar og opinberu gjöld eru ávalt greidd hjá Notaria á Spáni þegar gengið er frá afsali.

    Spænskir bankar bjóða upp á allt að 70% fasteignaveðlán með 2,5 til 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lánstökukostnaði auk stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.