Markaðsvirði eignar
Kr170.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynna:
Einstakt og glæsilegt hús í fjallagarð Altea
Eignin sérstaklega björt , býður upp á 5 svefnherbergi, 6 baðherbergi, opið eldhús, stofu og borðstofu, verönd, sundlaug, grill, lokaðan bílskúr og lyftu. Einstakur nútímalegur arkitektúr í náttúrulegu umhverfi, magnað útsýni yfir Miðjarðarhafið, Altea, fjöllin og Benidorm.
Lokað íbúðarhverfi. Eignin er afhent fullbúin húsgögnum og tilbúin til innflutnings.
Stutt frá golfvelli, strönd og fallega bænum Altea sem oft er kallaður hvít perla Spánar.
Þetta er eign sem þú verður að skoða
Allar upplýsingar í síma 558-5858