

Allir þeir sem kaupa fasteign í gegnum Spánarheimili fara í Vildarklúbbinn og verða um leið meðlimir í GÍS sem veitir allt að 55% afsláttar af vallargjöldum á spáni.

Hacienda de alamo
Upplýsingar
Hacienda de alamo
Einstakt svæði fyrir íslenska kylfinga á frábæru fasteignaverði. Hacienda del Álamo Golf Resort er yndislegt svæði þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi til að rækta sál sína og líkama, hvort sem það er að spila golf, tennis, padel eða hjólreiðar. Svæðið er staðsett í suðvesturhluta Murcia sýslu og er fyrir marga…