Spánarheimili kynnir:
Til sölu flottur nýr íbúðarkjarni sem er staðsettur Pilar de la Horadada, sem er notalegur bær 10 mínútum frá La Zenia svæðinu og um 10 mínútur frá næstu strönd. Stutt er að komast í allar þjónustur á svæðinu, eins og veitingastaði og matvörubúðir.
Kjarnin samanstendur af 12 íbúðum á efri og neðri hæðum. Nokkri valkostir af íbúðum er um að ræða, íbúðir með 1 svefnherbergi og 1 baðherbergi og íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Hver valkostur bíður upp á þægindi og stíl.
Innréttingarnar skera sig úr með glæsilega og hagnýta hönnun, með fullbúnum eldhúsum, þar á meðal eldhústækjum. Allar eignirnar eru með foruppsetningu á loftræstingu, svo eru efri sérhæðirnar með einka þaksvölum
Kjarnin er með aðlaðandi sameiginlegu sundlaugarsvæði, tilvalið til að slaka á og njóta
Stærð íbúða frá 74m² til 97m².
Verðin eru frá 180,900€ til 319,900€