Spánarheimili kynnir: Einbýlishús á einni hæð sem eru hönnuð í nútímalegum stíl, með rúmgóðum herbergjum sem nýta náttúrulega birtu Miðjarðarhafsins til fulls. 2 svefnherbergi, 2 baðherbergi og stór stofa og borðstofa með opnu eldhúsi. 65 m² stórar þaksvalir og möguleiki á kjallara sem er umþb 80 m² sem hægt væri að nýta á margan hátt og hanna eftir þínum þörfum og smekk. Hvert hús kemur með einkasundlaug og bílastæði. Nánar um svæðið: Ciudad Quesada – Rojales er staðsett um það bil 8 kílómetra inni í landið frá Costa Blanca við Guardamar de la Segura. Alicante- og Murcia-flugvellir eru báðir í 50 kílómetra fjarlægð og næsta strönd er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð. Miðbær Ciudad Quesada er vel búinn verslunum, börum, veitingastöðum, golfvelli og eigin vatnagarði. Einbýli og raðhús eru fyrirferðamesti hluti fasteignaframboðsins í Quesada, en einnig er það að finna gott úrval íbúða. Framboðið er einkar heillandi, Gæði á góðu verði.