Spánarheimili kynnir:
Nýr kjarni í framkvæmdum í Pilar de la Horadada sem er bær á milli Dehesa de Campoamor og San Pedro. Stutt er í hversdags þjónustu og veitingastaði í bænum. Einnig er ekki langt að fara til að komast á næstu strönd og vinsælu verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard.
Kjarninn samanstendur af efri og neðri sérhæðum með sameiginlegri sundlaug. Neðri sérhæðirnar koma með verönd og bílastæði á lóðinni. Efri sérhæðirnar koma með þaksvölum með útieldhúsi
Hér er um að ræða neðri sérhæðir sem koma með 2 svefnherbergjum með innbyggðum fataskápum og 2 baðherbergjum með sturtum ásamt fullbúnu og innréttuðu eldhúsi, rúmgóðri borðstofu og stofu með aðegengi út á verönd.
Verð frá 229.000€ til 240.000
Tilbúnar til afhendingar í desember 2025
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is