Spánarheimili kynnir: Einstök þriggja hæða villa upp við ströndina í La Mata. Það er allskyns þjónusta og veitingastaðir hægt að finna í kringum svæðið, svo er Torreviejaborg um 10 mínútna akstursfjarlægð frá.
Þessi flotta 175 m2 villa er á þrem hæðum með þrem svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum og flottu nútímalegu eldhúsi. Það er notaleg verönd í kringum allt húsið með einkasundlaug. Einnig er solarium eða þaksvalir með nuddpott og flottu útsýni yfir svæðið og hafið.