Markaðsvirði eignar
Kr32.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Vinsælar lúxus íbúðir í flotta Santa Rosalía Lake and Life Resort. Aðeins eru tvær íbúðir eftir í þessarri frábæru blokk.
Santa Rosalía Resort er flottur kjarni á góðum stað. Eignirnar verða staðsettar í kringum La Reserva sem er risa svæði sérhannað fyrir eigendur til þess að njóta og slaka á. Þarna verður allt sem hægt er að ímynda sér, golfvöllur, stór græn svæði þar sem eru leiksvæði fyrir börn og fullorðna. Það er meira að segja sér strönd aðeins fyrir eigendur ásamt svaka vatni. Einnig eru íþróttasvæði og strandaklúbbur.
Íbúðirnar snúa í austur og í kjarnanum er stór sameiginleg sundlaug sem eigendur hafa aðgang að. Einnig er barnasvæði í sameiginlega garðinum. Allar eignir eru líka með einkabílastæði í kjallara og geymslu.
Eignin er með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi og flotta verönd fyrir framan. Eldhúsið er stórt og nútímalegt og er opið til stofu/borðstofu. Bæði svefnherbergin eru með innbyggða fataskápa og stóra glugga. Eitt svefnherbergið er einnig mastersvíta með einkabaðherbergi og fataherbergi.
Verð frá 219.000€.