Markaðsvirði eignar
Kr25.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýjan kjarna af glæsilegum 3 mismunandi týpum af Villum staðsettar í fyrstu línu við Condado de Alhama golfvellinum, í Alhama-sýslu -Murcia, hannað af fyrrum bandaríska golfleikaranum Jack Nicklaus.
Fasi II - Fasi III
Týpa A; 94fm stórar Villur byggðar á 195 - 285fm lóð. Með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Einnig með 17fm verönd, 118 -180fm einkagarð og 70fm sólarþaki. Verð frá 169.000-210.900€.
Týpa B; 109fm stórar Villur byggðar á 203 -377fm lóð. Með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Einnig með 17fm verönd,140 -264fm einkagarð og 70fm sólarþaki. Verð frá 210.000-240.000€.
Alhama sýslan - Murcia. Er 20 mín frá Corvera-Murcia flugvelli og einnig Mazzarón-flóa sem býður uppá fjölbreyttar strendur og smábátahöfn. 30 mínútur til Murcia og Cartagena borgar. Glæsileg svæði, með frábæru golfsvæði með gnægðri aðstöðu eins og leiksvæði fyrir börn og úrval sundlauga í samfélaginu til þess að velja úr og vel viðhaldna garða. Einnig er verslunarhúsnæði á staðnum sem býður upp á úrval af kaffihúsum og veitingastöðum, matvörubúð og annarri þjónustu. Hljóðlátt og rólegt hverfi með litlri bíla umferð. Svæðið er vaktað 24/7 sem veitir öryggi og vinalegt umhverfi.