Markaðsvirði eignar
Kr12.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Vel staðsett þakíbúð í Elda. Þessi íbúð er í Elda sem er partur af Alicante og eru aðeins 30 mínútur að keyra að miðbæ borgarinnar. Stutt er í flesta þjónustu og matvörubúðir.
Þessi íbúð er 79 m2 og er með 3 svefnherbergi og 1 baðherbergi ásamt 1 klósetti. Í blokkinni er snyrtilegur inngangur og einnig er lyfta í húsinu. Öll svefnherbergin eru rúmgóð en öll íbúðin þarfnast smá vinnu. Frá eldhúsi er aðgengi í þvottahús og klósett.
Svalirnar eru stórar og flottar og hafa flott útsýni yfir Elda og til fjalla.