Markaðsvirði eignar
Kr34.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Skemmtilegt tveggja hæða raðhús á frábærum stað í Pueblo Latino - Mil Palmeras. Um er að ræða 90fm stóra 4 svefnherbergja eign, sem er staðsett aðeins 100m frá ströndinni. Rúmgóð stofa mer arni, endurnýjað fullbúið eldhús og tvö baðherbergi. Góð útiaðstaða fylgir eigninni. Verönd og 55fm stórt sólarþak með frábæru sjávarútsýni. Eignin er seld fullbúin húsgögnum og tækjum. Rétt í göngufæri eða um 2mín frá má finna, Íþróttamiðstöð með sundlaug og mismunandi íþróttavellir. Ásett verð 221.000€.