Markaðsvirði eignar
Kr63.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: 2 mismunandi tegundir af nýjum og stórglæsilegum parhúsum í Font del Llop, Alicante. 140fm stórar, fallegar og bjartar eignir með útsýni við fyrstu línu golfvallarins með glæsilegu útisvæði. Prívat bílastæði, einkasundlaug, verönd, sólarþak og geymsla. Stór og opin borðstofa og stofa með stórum rennihurðum sem gera sólinni kleift að hita eignina á veturna. 3 svefnherbergi, 3 baðherbergi og fallega innréttað eldhús.