Markaðsvirði eignar
Kr66.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
SPÁNARHEIMILI KYNNIR: Glæsilegur og vandaður íbúðarkjarni staðsettur fjallshlíð Montgo fjallsins í Denia. Íbúðirnar 39 eru fyrsta flokks og er gott úrval í mismunandi stærðum á boðstólnum. Frábær sameiginlegur sólarpallur er fyrir íbúa eignanna á þaki hússins þar sem er glæsilegt 360 gráðu útsýni yfir bæinn sem og til sjávar. Á þaksvölunum er sundlaug og flott svæði til að njóta umhverfis og náttúru. Íbúðirnar sem bjóðast eru 2, 3 eða 4 svefnherbergja.
Verð á 2ja herbergja frá 145.000 evrur. Þakíbúðir frá 210.000 evrur.
Verð á 3ja herbergja frá 154.000 evrur. Þakíbúðir frá 440.000 evrur.
Verð á 4ra herbergja þakíbúð frá 312.000 evrur.
Allar helstu nauðsynjar í göngufæri, og einungis 5 mín akstur að miðbæ Denia.
Möguleiki á stæði í bílgeymslu. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar.