Markaðsvirði eignar
Kr0Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Rúmgott endaraðhús með stórri lóð fyrir þá sem vilja vera í hringiðunni við La Zenia verslunarmiðstöðina. Úrval veitingastaða og matvöruverslana er í göngufæri.
Mjög opin stofa og borðstofa þar sem er hátt til lofts. Arinnstæði er í stofunni. Svefnherbergi á jarðhæð og annað á efri hæðinni. Tvö baðherbergi sem er búið að endurnýja og eru bæði með walk-in sturtum. Mjög mikið geymslupláss í viðbyggingu þar sem þvottarhúsið er, búið er að flísaleggja í hólf og gólf ásamt því að setja þak. Á lóðinni er einnig búið að útbúa bílskúr. Tvennar opnar svalir sem útgengið er útá úr svefnherberginu á annari hæð.
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐI Í EIGNINA