Markaðsvirði eignar
Kr27.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýjan íbuðar kjarna í Finestrat (Benidorm) með 76 íbúðum bæði á neðri og efri sérhæðum í 6 fösum. Um er að ræða efri sérhæð sem býður uppá 2 svefnherbergi (Val um þriðja svefnherbergið á aukakostnað uppá 20.000€) og 2 baðherberbergi, gott flæði milli eldhúsið og stofu/borðstofu sem leiðir út á einkasvalir með stiga uppá sólríka þak veröndina. Í kjarnanum er sameiginleg græn svæði og sameiginleg sundlaug.
Sölutilboð í byrjun: það fylgir bílastæði og geymsla í bílakjallaranum með hverri eign.
Fasi 1 er með 16 íbúðum og er hann tilbúinn til afhentingu í mars 2021 og Fasi 2 er með 16 íbúðum og er hann tilbúinn til afhendingu í júní 2021 verð frá 199.900€ - 209.900€
Staðsett á svæðinu Benidorm-Finestrat með forréttindarútsýni yfir borg sem er með frægt svæði fyrir gæði stranda, verslana og fjölbreytta menningu, staðsett aðeins 30 mínútur frá alþjóðaflugvellinum í Alicante, sem og háhraða lestarstöðinni.