Markaðsvirði eignar
Kr74.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Íbúðarkjarninn býður uppá 10 stórkostlegar 210fm Villur sem bjóða uppá 3 svefnherbergi og 4 baðherbergi á þremur hæðum með bjartri og rúmgóðri stofu/borðstofu sem leiðir inn í opið eldhús. Með eignunum fylgir 349fm uppí 554fm lóð og 32fm einkasundlaug, foruppsetning af loftræstiskerfi og hitara fyrir sundlaugina og einkabílastæði fyrir 2 bíla. Með aðeins tveimur eignum fylgir kjallari.
Verð frá 529.900 € uppí 595.900 €
Þú getur notið einstaks útsýnis yfir Miðjarðarhafið, ströndina og sjóndeildarhringinn yfir Benidorm sem gerir það að einstökum stað þar sem þú getur notið sólarinnar.
Finestrat er aðeins 30 mínútur frá Alicante borginni sem hefur alþjóðaflugvöllinn og lestarstöð sem þú getur farið til Madríd eða Barcelona á aðeins nokkrum klukkustundum.
Þökk sé landfræðilegri staðsetninguni á þessum eignum sem er eitt af þeim svæðum þar sem mestur fjöldi sólskinsstunda er á dag á öllu Costa Blanca.
Innan 3 km radíus geturðu notið skemmtigarða Aqua Natura, Terra Mítica, Terra Natura, Aqualandia og Mundomar, þar sem börnin þín og þú munt njóta aðdráttaraflsins.
Eða ef þér líkar vel við íþróttir, þá geturðu stundað það á golfvöllum Sierra Cortina og Villaitana Golf, eða farið í gönguferðir og klifur í Puig Campana.
Ath! aðeins eru tvær eignir eftir.