Markaðsvirði eignar
Kr100.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Stór glæsileg einbýli í byggingu á Mallorca. Verkefni af aðeins 14 eignum, sum pöruð saman og sum einstæð. Hannað á nútímalegan hátt, enn leitast við tengingu við hefðbundinn arkitektúr Miðjararhafsins. Stórar eignir eða frá 397 - 467fm, með solarium 68 - 90fm og risa einkagarði 236 - 845fm stórir. Í þeim eru 3 svefnherbergi, 3 baðherbergi, eldhús, borðstofa-stofa, einkasundlaug, garður og bílastæði í bílskúr. Staðsettar aðeins 100m frá Sa Náutico klúbbnum og 300m frá Playa d´Es Trenc. Öll einbýlishúsin njóta fallegs útsýnis yfir hafið og Maritime-Terrestrial Natural Park "Es Trenc Salobrar de Campos". Sérstök tilfinning um hamingju - kyrrð og þæginleika.
Afhending: 15. Júní 2021 - Verð frá 715.000€.