Markaðsvirði eignar
Kr65.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilega nýuppgerð 124fm stór eign í skandinavískum stíl í Albatera sveitinni, sem samanstendur af 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Rúmgóð stofa, opið amerískt eldhús með barborði og glerjaður sólskáli. Að auki er einnig stór lóð með einkasundlaug og bílastæðum. Á lóðinni er einnig sér vel skipulögð gestaíbúð, með opnu eldhúsi og stofu. Það er pláss fyrir bæði borðstofu og sófa ef þess er óskað. Eldhúsið er í L formi og hefur gott skápapláss. Rúmgott hjónaherbergi og baðherbergi. Staðsett á fullkomnnum stað fyrir þá sem vilja njóta kyrrðarinnar.