Markaðsvirði eignar
Kr60.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Stærðar einbýli með mikla möguleika í San Luis í Torrevieja. Staðsett á góðum stað þar sem er stutt í allt. Aðeins eru um 10 mínútur að keyra í verslunarmiðstöðina Habaneras. Einnig eru um 15 mínútur að keyra á vinsælu strandlengjuna í Torrevieja þar sem er að finna mikið úrval af veitingastöðum og það er líka skemmtigarður.
Þetta einbýli var byggt árið 1989 á 985m2 lóð. Einbýlið er sjálft 170 m2 og er með 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi ásamt klósetti. Það er stór kjallari sem er fullkláraður og búið að breyta í studio íbúð. Á lóðinni er stór garður, einkasundlaug og bílskúr. Það er annað eldhús úti á veröndinni.
Innifalið í verði er loftkæling, húsgögn og á veröndunum er glerlokun.