Markaðsvirði eignar
Kr33.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýjar íbúðir í Villamartin
Góð staðsetning á rúmgóðum og vel hönnuðum íbúðum í Villamartin með mikið og stórt grænt svæði á lóðinni með útsýni út á sjó. Íbúðirnar eru um kílómeter frá La Zenia verslunarmiðstöðinni. Íbúðirnar eru með þrjú rúmgóð svefnherbergi auk tveggja baðherbergja og stórri stofu, svalirnar eru allar um 25fm og jarðhæðin er með verönd allt frá 50 fm og stærri.
Ómótstæðilegt útsýni fylgir með frá fyrstu hæð þar sem byggt er uppi á hæð með grænt svæði framan við í átt að ströndinni.
Þetta er fjögurra hæða fjölbýlishús með hita í gólfum á baðherbergjum og innbyggt loftræstikerfi.
Síðasti fasinn kominn í sölu.