Markaðsvirði eignar
Kr26.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Parhús á einni hæð í rólegu og vinsælu íbúðarhverfi milli Albir, Alfaz del Pi og Altea. Húsið er um 85 fm stórt með risa 560 fm lóð. stofa með arinn, borðstofu og opnu eldhúsi. Lokuð setustsofa sem var áður verönd og þvottahús/fjölnota herbergi. Loftkæling nú þegar til staðar í stofu og hjónaherberginu. Það sem gerir þessa eign aðlaðandi er rúmgóð og sólrík stór lóð sem býður upp á fallegt opið útisvæði fyrir framan húsið og yfirbyggt bílastæði. Þessi eign hefur marga möguleika bæði á að stækka út eignina og t.d. að bæta við sundlaug. Í kjarnanum er stór sameiginleg sundlaug og tennisvöllur. Stutt í alla þjónustu.