Markaðsvirði eignar
Kr38.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Falleg parhús í lúxus kjarna í Guardamar del Segura tilbúin til afhendingu. Guardamar er flottur bær nálægt Torrevieja og Quesada, aðeins í 2 mínútna fjarlægð frá ströndinni með miklu úrvali af allskonar þjónustu. Eignirnar hafa þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi ásamt einkaverönd sem býður upp á æðislegt útsýni til hafs. Stórt og opið eldhús með öllum tækjabúnaði fylgir líka með. Í kjarnanum er stór sameiginleg sundlaug og hafa allar eignir sín eigin bílastæði í kjallara. Verð 254.385 - 290.500€.