Markaðsvirði eignar
Kr48.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
ORIZONNE nýr glæsilegur íbúðarkjarni með allri þjónustu í Villa Joyosa aðeins 500 metra frá ströndinni. Í þessum íbúðum sameinast gæði og nútímalegur stíll, bjartar og fallegar íbúðir með einstöku útisvæði. Um er að ræða íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, bjart opið eldhús með stofu og borðstofu.Öll heimilistæki innifalin Íbúðirnar snúa allar annaðhvort í suður, suð-austur eða suð-vestur sem tryggir mikla sól allt árið í kring. Falleg sameiginleg svæði, klúbbhús, líkamsrækt, glæsilegur sundlaugargarður með barnasundlaug og leiksvæði fyrir börn.
Tilbúnar til afhendingar haust 2026
Verð frá 326.000 evrum
Möguleika á að kaupa bílastæði í bílskýli og geymslu
Um svæðið:
Gullfallegar spænskur strandbær aðein 30 mín norður af Alicante. þekktur fyrir fallega sandströnd og marglitiðu húsalengjurnar sem prýða bæinn. Héðan getur þú tekið lestina (stoppar í 5 mínútna göngufæri frá íbúðarkjarnanum) bæði til Alicante eða Benidorm og jafnvel upp til Atea og Denia. Stutt (15 mín keyrsla) í alla skemmti, vatnsrennubrauta og dýragarða. Úrval golfvalla í nágrenninu. Stutt í nætur og skemmtanalífið í Benidorm.
Ekki gleyma að við bjóðum upp á sérhannaðar skoðunarferðir fyrir ykkur sem þið fáið endurgreidd við kaup á nýbyggingu.
Þeir sem kaupa í gegnum Spánarheimili verða Vildarklúbbsmeðlimir og fá aðgang að Golfklúbbi Íslendinga a Spáni - GIS - sem veitir allt að 𝟱𝟱% 𝗮𝗳𝘀𝗹á𝘁𝘁 af vallargjöldum á útvöldum golfvöllum - www.spanargolf.is - og 2𝟱% 𝗮𝗳𝘀𝗹á𝘁𝘁 af deilibilum í gegnum www.spanarbilar.is
Frekari upplýsingar veittar í gegnum [email protected] eða í síma 55