Markaðsvirði eignar
Kr59.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Það er aðeins ein eign eftir í þessum kjarna, sem er rólegt og gott hverfi með stórkostlegu útsýni yfir saltvatnið. Það er Silva Xl týpa og hefur þá 4 svefnherbergi, 3 baðherbergi og stóra og rúmgóða stofu/borðstofu með flottu eldhúsi sem er opið til borðstofu. Verð á þessari eign er 429.000€ og situr hún á 240 m2 lóð og er húsið sjálft 143 m2. Húsið er tilbúið til afhendingar í apríl 2022.