Markaðsvirði eignar
Kr37.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýtt tilbúið til að flytja inn FRÁBÆRT TILBOÐ.......Til sölu er sýningarhúsið sem er með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, 100fm með 41fm svölum, 37fm sólþaki, 79fm garði á 187fm lóð, fullbúin með húsgögnum, heimilistækjum, mótor fyrir loftræstikerfið, ljósum, gardínum og öðrum munum í sýningaríbúðinni eins og sést á myndunum og óinnréttaður 70fm kjallari.
Kjarninn Salinas I er í fullfrágenginn með sameiginlegri sundlaug. Þetta hverfi er í útjaðri San Miguel sem er hverfi næst fyrir ofan Villamartin með Campoamor við hliðina. Allt umhverfi og landslag er mjög fallegt auk þess sem mjög stutt er í alla þjónustu og verslanir.