Markaðsvirði eignar
Kr35.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýt fjölbýlishús í framkvæmdum í Benijófar sem er bær 15 mínútum frá Torrevieja og er stutt í hversdags þjónustu og veitingastaði.
Um er að ræða íbúðir á jarðhæð, annarri hæð og þakíbúðir í nýjum kjarna í Benijófar.
Kjarninn kemur með bílastæði og geymslu í bílakjallara ásamt grænu sameiginlegu svæði með sundlaug í miðju kjarnans.
Hver íbúð kemur með 2 eða 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum ásamt eldhúsi, borðstofu og setustofu með aðgeni út á svalir með útsýni yfir sameiginlega garðin.
Þakíbúðirnar koma með auka klósetti og 70 m2 þaksvölum
Stærð frá 73 m2 - 97 m2
Verð frá 249.000€ - 360.000€
Tilbúnar til afhendingar í desember 2023
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is