Markaðsvirði eignar
POAPrósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Til sölu 29 eignir í raðhúsakjarna með sameiginlegum garði með sundlaug og fallegu sjávarútsýni.
Þessi kjarni er staðsettur við rætur fjallsins í notalegum spænskum strandbæ Portman, sem sker sig út fyrir að vera með svarta strendur, eitthvað sem við íslendigar erum vön og þekkjum. Allar þjónustur er að finna í bænum eins og matvörtubúð, veitingastaðir, apótek og heilsugæsla.
Um er að ræða eignir sem eru hannaðar í spænskum stíl sem passa vel inn í þennan notalega bæ, með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, ásamt notalegri stofu með arinn og eldhúsi sem er opið til stofu. Einnig fylgir bílastæði í kjallara og það eru þaksvalir þar sem hægt er að njóta í rólegheitum með fallegu útsýni af miðjarðarhafinu og fjöllunum í kring.
Við erum ekki með verð í boði ennþá, en það sem við vitum er að afhendingardagur er seinni hluta ársins 2025! Opinn biðlisti!
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]