Markaðsvirði eignar
Kr26.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fallega íbúð á jarðhæð í nýlegum kjarna í Pulpí, við strendur Almería. Einnig stutt frá Águilas ströndinni og golfvöllunum frægu Cala Cocedores og Desert Spring. Falleg hvít hönnun á þessum eignum minnir á bæ í Andalusíu héraði. Umvafið rólegheit og stórbrotnu nátturulegu umhverfi, með alla þjónustu við dyr, kaffihús/veitingastaðir og stórmarkaðir. Í sameigninni eru 3 sundlaugar fyrir fullorðna (þar af er 1 upphituð) og svo 2 barnalaugar, heitur pottur og finnskt gufubað. Björt og rúmgóð íbúð með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum einnig 37fm einkagarði. Kjörinn kaup fyrir þá sem leggja sig fram um heilbrigðan lífsstíl. Húsin eru hönnuð til að njóta góðs veðurs, með stórum veröndum. Innifalið í verði er bílastæði. Verð 175.000€.