Markaðsvirði eignar
Kr27.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: 10 ný raðhús í byggingu staðsett í San Pedro del Pinatar. Þessar eignir eru á 2 hæðum, og samanstanda af 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Á jarðhæð er opinn og björt stofa, nútímalegt eldhús með beinan aðgang að veröndinni að aftanverðu þar sem er þvottar- aðstaða. Einnig er ein hjónasvíta og gesta salerni undir stiganum. Á efri hæðinni eru tvö svefnherbergi með aðgengi á svalir, vinnu/lestur "stofa" og stórt tvöfalt baðherbergi. Þessi raðhús eru tilbúin til afhendingar á milli Febrúar- Agúst 2021. Afhent með fullbúnu eldhúsi og baðherbergjum og einnig uppsetning klár fyrir loftkælingar. Einkasundlaug og bílastæði á hverri lóð. 85,65fm stórar eignir, með 21,20fm stórri verönd/svalir og 34,50fm stórum garði. Verð frá 199.000 - 225.000€.