Markaðsvirði eignar
Kr53.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegt og nútímalegt einbýli í Polop sem er snyrtilegur og rólegur bær rétt fyrir utan Benidorm. Stutt er í flesta þjónustu og veitingastaði og aðeins eru um 20 mínútur að keyra til Benidorm. Þar er meðal annars að finna skemmtigarðinn Terra Mítica og vatnsleikjagarðinn Aqualandia.
Um er að ræða glæsilega villu á tveimur hæðum þar sem er stór garður, einkasundlaug, þaksvalir og einnig bílastæði inni á lóðinni. Í húsinu eru 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Frá eldhúsi er opið til stofu og borðstofu og frá stofunni er gengið út á veröndina. Öll svefnherbergin eru með flotta innbyggða fataskápa.