Markaðsvirði eignar
Kr20.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Notalegt raðhús í La Regia, Zenia Golf II, á besta stað í göngufæri við næstu þjónustu og veitingastaði, nokkrar mínútur frá Cabo Roig og 1km frá næstu strönd. Einnig eru aðeins um 5 mínútur að keyra í stóru verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Þessi eign er 86 m2 með verönd að aftan, og solarium eða þaksvalir með sjávarútsýni. Það eru 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi, það er loftkæling í eigninni, og sundlauginn er sameiginleg.