Markaðsvirði eignar
Kr13.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Notaleg íbúð á fimmtu hæð í Torrevieja þar sem stutt er að nálgast næstu hverssdag þjónustu. Einnig er stutt að komast í verslunarmiðstöðina Habaners og næstu strönd.
Um er að ræða 48 m2 íbúð á fimmtu hæð í Torrevieja. Byggingin var byggð árið 2010 og er lyfta í húsinu. Það er eitt rúmgott svefnherbergi, eitt baðherbergi, rúmgóð stofa/borðstofa og flott eldhús. Frá stofunni er aðgengi út á 25 m2 svalir með flottu sjávarútsýni, einnig eru sameiginlegar þaksvalir í húsinu sem eigendur geta fengið not af. Það fylgir bílastæði í bílakjallara með eigninni og eigendur fá einnig aðgang af sameiginlegri sundlaug sem kemur með kjarnanum.