Markaðsvirði eignar
Kr26.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Kjarna af aðeins 12 íbúðum efri og neðri sérhæðir í Punta Prima. Aðeins standa 2 íbúðir eftir óseldar.. Tvær 71 fm rúmgóðar og fallegar neðri sérhæðir, sem samanstanda af 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Báðar með 11 fm verönd auk sé, önnur af þeim með 56 fm einkagarð og hin 124 fm. Ásettt verð, 189.900€ og 206.900€. Einnig fylgir sameiginlegur sundlaugargarður og bílastæði/geymsla með hverri eign. Staðsett á besta stað.. stutt frá allri þjónustu.