Markaðsvirði eignar
Kr22.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýr íbúðakjarni í spænska bænum Pilar de la Horadada.
Glæsilegar og vel skipulagðar neðri sérhæðir með einkagarði, í boði eru íbúðir með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Hver íbúð er með rúmgóðri stofu, borðstofu og eldhúsi en úr alrými má ganga út á veröndina. Eigið bílastæði og geymsla fylgir hverri eign. Stórt sameiginlegt svæði er í kjarnanum, með sundlaug fyrir fullorðna og börn, görðum og leiksvæði fyrir þau yngstu.
Aðeins er ein eign eftir og er það showhouse íbúð. Innifalið í verði eru öll húsgögn.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is