Markaðsvirði eignar
Kr21.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Rúmgóð íbúð á jarðhæð með stórri horn lóð í fallegum kjarna í Doña Pepa hverfinu. Vel viðhaldin sameiginlegur garður með grillsvæði, rótgrónum trjám og 3 stórkostlegum sameiginlegum sundlaugum. Í göngufæri við alla þjónustu og stutt í miðbæ Ciudad Quesada. Þessi íbúð hefur sinn einkagarð, inni er nútímalegt eldhúsi og góð setustofa sem leiðir út á yfirbyggða úti verönd. Tvö góð hjónaherbergi með innbyggðum skápum og 1 baðherbergi.