Markaðsvirði eignar
Kr119.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilega lúxusvillu í annari línu við Las Colinas Golf & Country golfvöllinn, með ótrúlegu útsýni. Þessi eign er um 175fm stór og í henni eru 3 svefnherbergi, 2 +1 baðherbergi allt á einni hæð. Einkasundlaug á þessari 997 fm lóð, einnig er risa 194fm kjallari og 46fm sólarþak. Verð 795.000€.
Las Colinas er annar heimur, paradís fyrir golfarann og einnig fyrir þá sem leita eftir rólegum lífstíl, umkringd náttúru paradís.