Markaðsvirði eignar
Kr36.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nútímaleg raðhús í Quesada. Stutt er í flesta þjónustu og veitingastaði og aðeins eru um 10 mínútur að keyra í Torrevieja. Einnig eru um 5-8 mínútur að keyra í verslunarmiðstöðina Habaneras.
Þessar eignir eru í glæsilegum nýjum kjarna þar sem er að finna flottan garð með sameiginlegri sundlaug og frábæru sólbaðssvæði.
Um er að ræða 3 svefnherbergja og 2 baðherbergja raðhús með 50m2 verönd og flottum svölum.Eldhúsið er opið til stofu og borðstofu og frá stofunni er gengið út á svalirnar. Svefnherbergin eru rúmgóð og með innbyggða fataskápa en annað svefnherbergið er master svíta og er því með einkabaðherbergi.
Aðeins eru 2 eignir eftir.
Verð frá 242.500€ - 247.500€.