Markaðsvirði eignar
Kr53.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Lúxus og nútímalegt raðhús í Punta Prima við hliðina á ströndinni. Eignin snýr í suðaustur og hún samanstendur af 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Stór stofa, verönd og svalir með sjávarútsýni. Í kjarnanum er græn svæði með sameiginlegri sundlaug. Einnig er bílastæði og geymsla í bílageymslu innifalið í verði. Strandarsvæðið er í aðeins 300 metra fjarlægð frá eigninni og einnig er stutt í þjónustu og innviði. Húsgögn og tæki (loftkæling, rafblindur, sjálfvirk skyggni, öll baðherbergi og jarðhæðin með gólfhita).