Markaðsvirði eignar
Kr31.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýtt úrval af alls 16 glæsilegum íbúðum í Santiago de la Ribera. Íbúðakjarninn samanstendur á 2 hæðum - jarðhæðir og þakíbúðir. Íbúðir á jarðhæð eru með einkagarð, og í þeim er hágæða nútímalegt eldhús, rúmgóð opin stofa og borðstofa með beint aðgengi út að einkagarðinum. 2 svefnherbergi (með innréttuðum skápum) og 2 baðherbergi. Glæsilegt sameiginlegt sundlaugarsvæði. Þessar nýju íbúðir munu seljast fljótt miðað við staðsetningu, innan við 5 mínutna rölt niðurrá strönd. Og stutt í alla almenna þjónustu, kaffihús, verslanir, matvöruverslanir og veitingastöðum.