Markaðsvirði eignar
Kr33.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýjar neðri sérhæðir í lokuðum íbúðarkjarna í Los Balcones sem er hluti af Torreviejasvæðinu og aðeins um 10 mín keyrsla í miðbæ Torrevieja.
Gott aðgengi er að allri þjónustu sem er við hendi. Stutt í golfvelli og innan við 10 min akstur á ströndina. Í miðju kjarnans er sundlaug ásamt leiksvæði.
Stæði í bílakjallara fylgir.
Aðeins eru 2 eignir eftir!