Markaðsvirði eignar
Kr63.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Lúxus íbúð staðsett við 1. línu á ströndinni "playa del Cura" í Torrevieja. Íbúðin sem er í einum þekktasta kjarna Torrevieja strandlínunar, "Edificio Capri" sem er afar vandaður kjarni með lyftu er öll endurgerð á vandaðan og smekklegan hátt. Einstakt útsýni á Miðjarahafið af aðalsvölum en að auki eru svalir sem snúa í austur.
Komið er inn í opið rými en strax á vinstri hönd er svefnherbergi með skápum og gler rennihurð út á suður svalir með útsýni á ströndina og Miðajarahafið. Þar fyrir framan er setustofa sem líka er með gler rennihurðum út á stórar suðursvalir. Gengið er inn gang þar sem baðherbergi er á hægri hönd með sturtu.
Inn af gangi er ílangt eldhús með miklu skápaplássi en inn af eldhúsi er þvottaherbergi.
Annað svefnherbergi er inn af ganginum með glugga og innbyggðum skápum.
Þriðja svefnherbergið er svo með stórar sérsvalir sem snúa í austur ásamt öðru baðherbergi.
Fjórða svefnherbergið er að sama skaði vinstra megin inn af gangi.
Aðkoma og sameign eru í sérflokki en um einstaka eign er að ræða.
Verð 419.000 evrur.