Markaðsvirði eignar
Kr60.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Lúxuskjarna í Finestrat, sem samanstendur af 162 íbúðum og 2o par/einbýlishúsum. Hallandi landslag og hönnun gerir öllum eignum kleift að njóta töfrandi útsýni yfir fjöll og miðjarðarhafið. Finestrat er upprennandi staður, stutt frá Benidorm. 24/7 öryggisgæsla á dvalarstaðnum og einnig ýmiskonar afþreying á þessu stóra 47.þ fm sameiginlega svæði. Stór græn svæði, íþróttavellir, minigolf, keilur, tennis, líkamsræktarstöð, 4 sundlaugar, upphitaðar inni og úti sundlaugar, nuddpottar, gufubað, leiksvæði fyrir krakka, etc. Einnig er dvalarstaðurinn búinn nýjustu tækni. Snjallra pósthólfa, hleðslustöðum fyrir rafbíla og hannaður til að koma til móts við hreyfihamlaða. Í kjarnanum verða samtals 5 íbúðarblokkir. Aðeins 1 þakíbúð stendur eftir óseld. 139fm stór íbúð sem samanstendur af 3 svefnherbergjum (tvær hjónasvítur) og 3 baðherbergi. Opin og skemmtileg íbúð, með flæði á milli eldhús, borðstofu og stofu. Þvottahús/geymsla 4 útgangar að glæsilega útisvæðinu - þar sem er ólýsanlegt útsýni. Verð 410.000€. Þorpið Finestrat nýtur dæmigerðs Miðjarðarhafs loftslag, þar sem að meðalhitinn fer auðveldlega yfir 20 gráður. Finestrat býður upp á stórkostlegt umhverfi þar sem þú finnur vinalega þjónustu, fín hótel, golfvelli og veitingastaði, þar sem þú getur notið góðrar matargerðar í afslappuðu andrúmslofti.