Markaðsvirði eignar
Kr9.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Lítil blokkaríbúð í Dehesa de Campoamor sem var byggð í kringum 1940. Þessi eign er u.þ.b. 40fm stór sem þarfnast verulegs endurbætingu. 1 svefnherbergi og 1 baðherbergi þar sem er þvottavél. Lítið opið eldhús sem leiðir inní stofu/borðstofu og litlar glerjaðar svalir. Í blokkini er sameiginlegt sólarþak með hreint mögnuðu útsýni yfir sjó & sveit, og einnig 4.000fm stórt sameiginlegt garðsvæði og yfirbyggð bílastæði. Íbúðin er staðsett á fallegum stað með margt við hendi. Carrefour express, tóbaksbúð, kaffi & veitingastaðir, tennis & padel vellir og sundlaugagarður sem hægt er að njóta gegns vægu gjaldi. Sjórinn & Campoamor ströndinn aðeins í 5 mínutna göngufæri.