Markaðsvirði eignar
Kr139.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Örfáar lóðir á Campoamor strandsvæðinu þar sem einstaklega falleg einbýlishús munu rísa. Hægt er að sérsníða húsin að sínum smekk og fer verð eftir því. Lóðirnar eru um 500fm og verða húsin um 250 fm á fjórum hæðum þar með talinn kjallari og þaksvalir. Bílskúr í kjallara og lyfta sem fer á allar hæðir og alveg uppá sólarþakið.