Markaðsvirði eignar
Kr479.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Hefur þig einhvern tíma dreymt um að búa í eigin höll? Nú hefurðu tækifæri til að uppfylla draum þinn. Húsið er á fjórum hæðum og er um 860 fm stórt, í höllini eru sex herbergi, þar af fjögur svefnherbergi og fjögur ford herbergi, við þetta bætist um 2.017 fm stór lóð. Einstök einkasundlaug með frábæru umhverfi. Gróskumikil paradís með marokkóskrar og fornrar byggingarlistar, töfrandi flísum og mósaíkmyndum. Neðri hæðin samanstendur af kjallara og bílskúr. Á aðal hæðinni finnum við þvottahús, stórt eldhús, stórkostlega stofu, stóra verönd, svefnherbergi og baðherbergi. Héðan er einnig aðgengi að einkasundlaugini. Á annarri hæð finnum við þrjú stór svefnherbergi með viðkomandi baðherbergjum og sólarþak. Handan við hornið má finna hinn fræga Villamartin golfvöll og stutt er í alla hinu háklassa golfvellina eins og Las Colinas og Campoamor. Svæðið bíður upp á frábærar strendur, margar verslanir, kaffi og veitingahús á víð og dreif um Orihuela Costa. Að auki eru til góðar verslunarmiðstöðvar fyrir þá sem vilja versla.