Markaðsvirði eignar
Kr81.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýtískulega hönnun einbýlishúsakjarna sem samanstendur af 17 nútímalegum villum á Las Colinas Golf sem var þróað í 3 áföngum. Þessi heimili eru nútímaleg og notaleg með hágæða innréttingum. Í fyrsta áfanganum voru byggð 7 einbýli, öll á 1 hæð, með einkasundlaug og fallegum görðum. Annar áfanginn af fjórum 3ja herbergja einbýlishúsum, öll á 2 hæðum, með einkasundlaug og fallegum görðum og í þriðja áfanga voru byggð 6 x þriggja svefnherbergja einbýlishús, öll með einkasundlaug og fallegum görðum. 3-4 svefnherbergja eignir með 2+1 baðherbergi. 130- 225fm stórar. Byggt á lóðum sem eru allt frá 566 - 1.230fm stórar. Allar eignir með stórri sundlaug, verönd og kjallara. Aðeins 3 eignir eru með þakverönd. Glæsileg einbýli umkringd nátturu og golfvellinum Las Colinas, sem er annar heimur.
Verð frá 545.000 -640.000€.