Markaðsvirði eignar
Kr30.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýjar glæsilegar miðju hæða íbúðir í lokuðum 3.ja hæða kjarna.
Allar íbúðirnar eru með sérinngangi og eru á glæsilegum stað nálægt strönd í Mil Palmeras hverfinu á Horadadasvæðinu.
Íbúðirnar eru með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi og eru sérlega vel skipulagðar og vel innréttaðar. Úr stofu er gengið út á svalir (16fm2) með útsýni inn í garðinn.
Um er að ræða íbúðakjarna þar sem mikið er af fallegu grænu svæði í miðjum kjarnans, sameiginleg sundlaug, nuddpottur og æfingar/leiktæki fyrir börn og fullorðna.
Stutt er í alla þjónustu og eina skemmtilegustu ströndina á svæðinu. Í um 15 min keyrsluradíus eru 4 golfvellir.