Markaðsvirði eignar
Kr37.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fjögurra hæða íbúðablokk í byggingu í Guardamar del Segura. Hún samanstendur af 12 tveggja og þriggja svefnherbergja íbúðum, með stórri verönd/svalir og geymsla. Byggingin er með stórkostlegu nuddpottasvæði og neðanjarðar bílastæði (auka 18.000€.). 3 þakíbúðir standa til boða, tvær af þeim eru 3 svefnherbergja og ein af þeim 2 svefnherbergja. Stór og opin stofa -borðstofa og eldhús. Bjart og rúmgott hjónaherbergi með stórum gluggum með aðgengi út að verönd. Fullbúnar húsgögnum. Tilbúnar til afhendingar í Júlí 2021. Verð frá 255.000€.